top of page












Við hjá FS Foto leitum að óléttum konum sem vilja vera módel á spennandi námskeiði í meðgönguljósmyndun þann 5. október í Akureyri. Við leitum að þremur módelum, þar af tveimur með maka.
Þetta er einstakt tækifæri til að eiga fallegar myndir frá þessum sérstaka tíma!
Við leitum að:
- 
Óléttum konum sem verða gengnar 28–34 vikur þegar námskeiðið fer fram 
- 
Reynslu af módelstörfum er ekki nauðsynleg 
- 
Módelin þurfa að samþykkja að myndirnar verði notaðar í markaðssetningu ljósmyndara 
Þú færð:
- 
Minnst 5 stafrænar myndir frá okkur hjá FS Foto 
- 
Allar myndir sem þátttakendur námskeiðsins taka og vilja nota sjálfir 






